Arsenal vann Newcastle í dag og með sigrinum tryggði liðið sér 2. sæti í deildinni þriðja árið í röð.
Declan Rice skoraði eina mark leiksins en hann ræddi við Sky Sports eftir leikinn.
Declan Rice skoraði eina mark leiksins en hann ræddi við Sky Sports eftir leikinn.
„Við lögðum svo hart að okkur í Meistaradeildinni að gengið okkar í úrvalsdeildinni hrakaði.
Liðinu hefur gengið illa gegn Newcastle undanfarið og þeir voru staðráðnir í að snúa því við í dag.
„Newcastle er á góðu skriði og við höfum tapað þremur leikjum í röð gegn þeim. Skilaboð stjórans voru skýr: Gerið þetta persónulegt," sagði Rice.
Athugasemdir