Real Madrid vill Konate - Arsenal ætlar að fá sóknarmann - Höjlund á óskalista Inter
Elmar Kári: Búinn að bíða eftir þessu
Maggi: Sýnir trúna sem við erum með
Vuk: Er kannski nær markinu og með meira sjálfstraust
Jón Þór: Stóru vandamálin liggja ekki þar
Rúnar: Hefur fengið að blómstra í þessu hlutverki
Heimir: Þá fer þetta að verða eins og umræðan var árið 2022
Elmar Atli: Maður var búinn að bíða eftir þessu
Auður: Gaman að ná að vinna Þrótt sem voru taplausar í deildinni
Haddi: Gjörsamlega óþolandi hvað sumir mega öskra inn á völlinn
Óli Kristjáns: Ábyrgðin á mér og stelpunum
„Við komumst út úr þessu það er klárt mál"
Davíð Smári: Skjaldarmerki þess sem Vestri stendur fyrir
Óskar Smári: Ótrúlega stoltur af liðinu mínu í dag
Murielle Tiernan: Eina sem þú þarft að gera er að setja hann inn
Gummi Kri: Er það ekki svoleiðis sem við viljum hafa þetta?
Tufa um rauða spjaldið: Okk­ur á bekkn­um fannst hann hlaupa á Bjarna og henda sér niður
Jökull: Hefði viljað sjá okkur vera meira 'ruthless' í byrjun leiks
Alli Jói: Er svekktur með sjálfan mig
Haraldur: Kemur auka orka þegar við missum mann af velli
Gunnar Heiðar: Eins og við þyrftum að fá mark í andlitið til þess að allir kveiki á sér
   sun 18. maí 2025 18:48
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Siggi Höskulds: Vorum bakaðir í fyrri hálfleik
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net ræddi við Sigurð Heiðar Höskuldsson, þjálfara Þórs, eftir tap liðsins gegn Keflavík í Boganum í dag.

Lestu um leikinn: Þór 2 -  4 Keflavík

„Mér fannst þeir gera áhlaup á okkur og nýta það sem þeir fengu í byrjun og við klaufalegir í öllum varnarleik. Alltaf þegar við ætluðum að líta út fyrir að gera áhlaup þá fengum við mark í andlitið," sagði Siggi.

„Þetta er ekki búið að vera líkt okkur, vorum lélegir einn á einn í varnarleik og vorum bakaðir í fyrri hálfleik í baráttu og tempói."

Siggi gerði tvöfalda breytingu í hálfleik. Hann var svekktur að hafa ekki náð að gera betur í seinni hálfleik.

„Svekkjandi að hafa ekki gert enn betur og jafnvel jafnað þennan leik en við gerðum ekki nóg," sagði Siggi.
Athugasemdir
banner
banner