Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
   lau 18. ágúst 2018 17:05
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Dean Martin: Þetta var mjög skemmtilegt
Dean Martin stýrði Selfossi til sigurs í fyrsta sinn í dag.
Dean Martin stýrði Selfossi til sigurs í fyrsta sinn í dag.
Mynd: Selfoss
Dean Martin, þjálfari Selfoss, var skiljanlega sáttur eftir risasigur gegn Haukum í Inkasso-deildinni. Lokatölur á Selfossi voru 5-0 en þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Dean.

Lestu um leikinn: Selfoss 5 -  0 Haukar

„Ég er mjög sáttur, að halda hreinu líka. Liðið spilaði vel saman og þetta var mjög skemmtilegt," sagði Dean Martin í viðtali við Fótbolta.net eftir leikinn.

„Við erum búnir að vinna í varnarleiknum frá því í síðasta leik gegn Ólafsvík, að vinna frá fremsta manni alla leið niður í vörn. Það skilaði sér í dag."

Hrvoje Tokic var í stuði í dag og skoraði þrennu.

„Vonandi verður hann í stuði í næstu fimm leikjum."

Selfyssingar komust upp úr fallsæti með þessum sigri en Dean ætlar ekki að fagna of mikið.

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner