Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
banner
   sun 18. ágúst 2024 16:43
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Safamýri
Óli Hrannar: Reynir að segja sem minnst þegar tilfinningarnar eru á milljón
Lengjudeildin
Ólafur Hrannar Kristjánsson, þjálfari Leiknis.
Ólafur Hrannar Kristjánsson, þjálfari Leiknis.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
„Ég er ógeðslega súr og svekktur," sagði Ólafur Hrannar Kristjánsson, þjálfari Leiknis, eftir 3-3 jafntefli gegn Grindavík í Lengjudeildinni.

Leiknismenn voru með mjög góð tök á leiknum og þeir komust í 1-3, en þeir misstu það svo frá sér í lokin.

Lestu um leikinn: Grindavík 3 -  3 Leiknir R.

„Það er ömurlegt að við missum unnin leik niður í jafntefli. Við yfirspiluðum þetta lið í 70 mínútur eða meira. Við spiluðum ótrúlegan góðan leik og flottan fótbolta, en svo köstuðum við þessu frá okkur í lokin."

Hvað gerist í lokin?

„Við vorum ekki að skila okkur í stöðu, tókum rangar ákvarðanir á boltanum þegar við þurftum að hægja á leiknum, vorum langt frá mönnum og vorum slitnir. Okkur var refsað."

„Maður reynir að segja sem minnst þegar tilfinningarnar eru á milljón. Liðið er alveg jafnsvekkt og ég með úrslitin. Menn vita það best sjálfir. Við svekkjum okkur á þessu í dag og förum svo aðeins yfir hlutina á morgun."

Þetta stig gæti þó hjálpað Leikni í fallbaráttunni en allt viðtalið má sjáí spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir