Nóg af Amorim tengdu slúðri - Arsenal horfir til Bayern - Chelsea horfir til Lecce - Gerrard ætlar að berjast
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
   lau 19. janúar 2013 14:00
Magnús Már Einarsson
Óli Kristjáns: Okkur vantar í tvær keðjur
Ólafur Kristjánsson.
Ólafur Kristjánsson.
Mynd: Fótbolti.net - Torfi Jóhannsson
,,Við erum rétt byrjaðir á undirbúningnum og maður fer varlega inn í þetta en það er gott að vinna leiki," sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks eftir sigur liðsins á ÍA í Fótbolta.net mótinu í dag.

Leikmenn Breiðabliks spiluðu með púlsmæla í leiknum í dag. ,,Það er verið að fylgjast með því hvernig álagið er og hvort menn séu að gera of mikið eða of lítið."

Ólafur reiknar með að styrkja leikmannahóp Breiðabliks áður en keppni hefst í Pepsi-deildinni í maí.

,,Okkur vantar að okkar mati í tvær stöður, eða tvær keðjur. Það er þrjár keðjur í fótboltaliði þannig að þetta eru tvær af þremur," sagði Ólafur sem er að leita bæði erlendis og innanlands að liðsstyrk.

,,Það eru einhverijr að falbjóða menn hér og þar og við skoðum það."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner