Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   lau 19. júní 2021 17:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: Toppliðið með öruggan sigur
Bayleigh Ann Chaviers verið frábær
Bayleigh Ann Chaviers verið frábær
Mynd: PSC
Einn leikur fór fram í 2. deild kvenna í dag. Topplið Fjarðabyggð/Höttur/Huginn heimsótti Hamrana í Bogann á Akureyri.

Fjarðabyggð/Höttur/Huginn fór með öruggan sigur að hólmi. 1-4. Staðan var 1-2 í hálfleik og gestirnir bættu síðan tveimur mörkum við áður en klst leið leiks. Gestirnir eru með fullt hús stiga en Hamrarnir í 7. sæti með sjö stig.

Þrír leikir voru spilaðir í gær en SR fékk KH í heimsókn. Fram fékk KM í heimsókn og Hamar fékk Álftanes í heimsókn.

Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir skoraði eina mark leiksins í sigri KH undir lok leiksins. Ólöf Ragnarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir fram í fyrri hálfleik. Fram bætti síðan tveimur mörkum við undir lok leiksins. 4-0 lokatölur.

Hamar vann 2-0 sigur á Álftanesi. Stöðuna í deildinni má sjá hér að neðan.

Hamrarnir 1-4 Fjarðab./Höttur/Huginn
0-1 Michaela Ann Loebel ('5)
0-2 Bayleigh Ann Chaviers ('25)
1-2 Margrét Mist Sigursteinsdóttir ('32)
1-3 Alexandra Taberner Tomas ('47)
1-4 Hafdís Ágústsdóttir ('60)

SR 0-1 KH
0-1 Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir ('86)

Fram 4-0 KM
1-0 Ólöf Ragnarsdóttir ('14)
2-0 Ólöf Ragnarsdóttir ('40)
3-0 Oddný Sara Helgadóttir ('73)
4-0 Alma Dögg Magnúsdóttir Acosta ('75)

Hamar 2-0 Álftanes
1-0 Karen Inga Bergsdóttir ('32)
2-0 Brynhildur Sif Viktorsdóttir ('60)

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner