Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   lau 20. apríl 2019 12:00
Arnar Daði Arnarsson
Álitið: Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með í heimsreisu?
Aron Kristinn Jónasson.
Aron Kristinn Jónasson.
Mynd: Fótbolti.net - Arnar Daði Arnarsson
Fótbolti.net mun líkt og undanfarin ár hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla með góðum hópi álitsgjafa sem leggur sitt mat á ýmislegt í kringum deildina.

Spurt er:
Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með í heimsreisu?

Álitsgjafarnir eru:
Aron Kristinn Jónasson (ClubDub)
Böðvar Böðvarsson (Bakvörður Jagiellonia Bialystok)
Edda Sif Pálsdóttir (RÚV)
Geir Ólafsson (Stórsöngvari)
Gísli Eyjólfsson (Miðjumaður Mjallby)
Guðjón Guðmundsson (Íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport)
Ingólfur Sigurðsson (Miðjumaður Leiknis R.)
Kristján Óli Sigurðsson (Fyrrum knattspyrnumaður)
Tómas Þór Þórðarson (Íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport)

Athugasemdir
banner
banner