HK og FH eigast við í dag í 3. umferð Bestu deildar karla. Leikurinn er spilaður í Kórnum og hefst klukkan 14:00.
Lestu um leikinn: HK 0 - 2 FH
Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK gerir tvær breytingar á liði sínu sem tapaði fyrir ÍA um síðustu helgi. Kristján Snær Frostason og Birnir Breki Burknason koma inn í liðið á kostnað Atla Þórs Jónasonar og Þorsteins Arons Antonssonar en sá síðarnefndi er í banni því hann fékk rautt spjald í síðasta leik.
Heimir Guðjónsson kemur með óbreytt lið í Kórinn frá liðinu sem vann gegn KA í síðustu umferð.
Byrjunarlið HK:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
0. Arnþór Ari Atlason
2. Kristján Snær Frostason
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. George Nunn
10. Atli Hrafn Andrason
10. Birnir Breki Burknason
11. Marciano Aziz
21. Ívar Örn Jónsson
28. Tumi Þorvarsson
Byrjunarlið FH:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Ólafur Guðmundsson (f)
7. Kjartan Kári Halldórsson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ástbjörn Þórðarson
22. Ísak Óli Ólafsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
34. Logi Hrafn Róbertsson
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir