Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
   lau 20. júní 2020 17:20
Sigurður Marteinsson
Binni Skúla: Eins og við værum með kúkinn í buxunum í 60 mínútur
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Brynjar Skúlason þjálfari Leiknis Fáskrúðsfjarðar var ekkert að skafa hlutunum eftir 3-0 tap á móti Fram í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar. "Mér fannst við bara vera ógeðslega lélegir''

Lestu um leikinn: Fram 3 -  0 Leiknir F.

„Skíthræddir og bara eins og við værum með kúkinn í buxunum hérna í 60 mínútur''

Jesus Maria Meneses Sabater (Chechu) var rekinn af velli á 71.mínútu og voru Leiknismenn æfir yfir þeim dómi. Línuvörðurinnn sagði að Chechu hefði gefið sér puttann sem Brynjar segir vera af og frá og að Leiknismenn eigi atvikið á myndbandi. „Við vorum með videocameru á vellinum og það er bara mjög einfalt að horfa bara á það video og athuga hvort þetta sé rétt hjá mér eða honum''

Myndir sem Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari tók á leiknum sýna einnig að það er kolrangt.
Sjáðu myndirnar hér

Leiknir kom upp úr 2. deildinni fyrir þetta tímabil og flestir sparkspekingar telja að þeir verði í fallbaráttu í sumar. Brynjar segir þó að þeir séu nokkuð brattir fyrir sumarið.

„Við erum með nokkra stráka sem eru bara nýkomnir til landsins og eru búnir að vera í verra COVID ástandi heldur en hérna á Íslandi, þeir þurfa bara smá tíma til að koma sér í stand''


Athugasemdir
banner
banner