Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   þri 20. ágúst 2019 14:15
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Mane og Pukki fremstir
Aðeins tvö lið eru með 100% árangur eftir fyrstu tvær umferðir ensku úrvalsdeildarinnar; Arsenal og Liverpool. Unai Emery og hans menn unnu Burnley 2-1 og Jurgen Klopp og lærisveinar lögðu Southampton með sömu markatölu.

Mirror setti saman úrvalslið 2. umferðar og það má sjá hér að neðan.
Athugasemdir
banner