Aðeins tvö lið eru með 100% árangur eftir fyrstu tvær umferðir ensku úrvalsdeildarinnar; Arsenal og Liverpool. Unai Emery og hans menn unnu Burnley 2-1 og Jurgen Klopp og lærisveinar lögðu Southampton með sömu markatölu.
Mirror setti saman úrvalslið 2. umferðar og það má sjá hér að neðan.
Mirror setti saman úrvalslið 2. umferðar og það má sjá hér að neðan.
Athugasemdir