Man Utd tilbúið að hlusta á tilboð í Rashford og Martínez - Arteta vill Vlahovic - Ashworth gæti tekið til starfa hjá Arsenal
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
   sun 21. júní 2015 22:19
Tómas Meyer
Kaplakrikavelli
Arnar Grétars: Þetta er blóðugt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er ekki búið fyrr en það er flautað af og við fengum að kynnast því hressilega í dag," sagði Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks eftir 1-1 jafntefli gegn FH í toppslag í Pepsi-deildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 1 -  1 Breiðablik

Kassim Doumbia jafnaði fyrir FH eftir hornspyrnu í viðbótartíma.

„Ef menn eru ekki á tánum eitt örlítið augnablik þá getur það kostað þig og það kostaði okkur í dag. Auðvitað er þetta blóðugt."

„Mér fannst við koma hingað og sýna að vildum ekki eitt stig heldur þrjú stig. Það sáust ekki 120 mínútur á mínu liði. Maður er drullusvekktur. Þetta er skrýtin tilfinning."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner