Pochettino að missa starfið? - Man Utd tilbúið að losa sig við Antony og fleiri - Mörg lið berjast um Palhinha - De Bruyne vill MLS frekar en...
Sædís: Þurfum að vera rólegri á boltanum og þora
Hefði frekar verið til í Valsvöllinn - „Eitthvað sem ég þarf að laga fyrir næsta leik"
Guðrún: Það voru Blikalög í rútunni á leiðinni og allir pepp
Alexandra: Er svo hógvær að ég segi að þetta sé sjálfsmark
Þrumuræða Þorvaldar gerði útslagið: Fyrst og fremst tilfinningar frá mér
Sveindís beðið lengi - „Erfitt að segja hvenær maður kæmist aftur í fótbolta"
Steini: Svona atriði sem skipta gríðarlega miklu máli
Telma: Það var kannski smá mikið að gera á köflum
Olla: Pirrandi og svekkjandi að ná ekki að nýta að vera manni fleiri
Tveir í Serbíu með 'Antonsdóttir' á bakinu - „Mjög gaman að sjá þá"
Karólína: Drulluðum á okkur í markinu og ég tek fulla ábyrgð á því
Sandra María: Eyða orkunni í það sem við getum haft áhrif á
Ingibjörg: Erum ekki að fara að vinna 9-1, það er á hreinu
Glódís Perla: Tveir virkilega góðir leikmenn í þeirra liði
Steini: Held að þetta hafi verið eitthvað unglingasvæði hjá þeim
Árni Guðna: Maður fékk tilfinninguna að það væri annað mark í þessu
Óliver Elís skoraði í dramatískum leik: Við fórum bara í eitthvað survival mode
Árni Guðna eftir sigurleik: Þurfum að sýna að við eigum erindi í þessi lið
Guðjón Máni skoraði tvö gegn Þrótti: Áttum seinni hálfleikinn
Úlfur: Höfum ekki bolmagn til að borga morðfjár í laun
banner
   sun 21. júní 2015 22:19
Tómas Meyer
Kaplakrikavelli
Arnar Grétars: Þetta er blóðugt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er ekki búið fyrr en það er flautað af og við fengum að kynnast því hressilega í dag," sagði Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks eftir 1-1 jafntefli gegn FH í toppslag í Pepsi-deildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 1 -  1 Breiðablik

Kassim Doumbia jafnaði fyrir FH eftir hornspyrnu í viðbótartíma.

„Ef menn eru ekki á tánum eitt örlítið augnablik þá getur það kostað þig og það kostaði okkur í dag. Auðvitað er þetta blóðugt."

„Mér fannst við koma hingað og sýna að vildum ekki eitt stig heldur þrjú stig. Það sáust ekki 120 mínútur á mínu liði. Maður er drullusvekktur. Þetta er skrýtin tilfinning."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner