Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
   fim 21. nóvember 2019 17:00
Elvar Geir Magnússon
Ceballos ekki með Arsenal í næstu leikjum
Dani Ceballos er enn á meiðslalista Arsenal og verður ekki með gegn Southampton um helgina.

Hann meiddist aftan í læri í jafnteflisleik Arsenal gegn Vitoria þann 6. nóvember og spilaði ekki gegn Leicester þremur dögum síðar.

Á heimasíðu Arsenal segir að stefnt sé að því að spænski sóknarmiðjumaðurinn, sem er á láni frá Real Madrid, snúi aftur til æfinga að fullu um miðjan desember.

Það er því búist við því að hann missi af leikjum gegn Norwich, Brighton, West Ham og Manchester City.

Sead Kolasinac er tæpur fyrir leikinn gegn Southampton á laugardag.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 16 11 3 2 30 10 +20 36
2 Man City 16 11 1 4 38 16 +22 34
3 Aston Villa 16 10 3 3 25 17 +8 33
4 Chelsea 16 8 4 4 27 15 +12 28
5 Crystal Palace 16 7 5 4 20 15 +5 26
6 Man Utd 16 7 5 4 30 26 +4 26
7 Liverpool 16 8 2 6 26 24 +2 26
8 Sunderland 16 7 5 4 19 17 +2 26
9 Everton 16 7 3 6 18 19 -1 24
10 Brighton 16 6 5 5 25 23 +2 23
11 Tottenham 16 6 4 6 25 21 +4 22
12 Newcastle 16 6 4 6 21 20 +1 22
13 Bournemouth 16 5 6 5 25 28 -3 21
14 Fulham 16 6 2 8 23 26 -3 20
15 Brentford 16 6 2 8 22 25 -3 20
16 Nott. Forest 16 5 3 8 17 25 -8 18
17 Leeds 16 4 4 8 20 30 -10 16
18 West Ham 16 3 4 9 19 32 -13 13
19 Burnley 16 3 1 12 18 33 -15 10
20 Wolves 16 0 2 14 9 35 -26 2
Athugasemdir
banner
banner