Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fim 22. apríl 2021 16:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Valgeir Lunddal velur draumaliðið sitt - „Óður í mörk"
Lið Valgeirs. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Lið Valgeirs. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Mynd: Skjáskot
Á landsliðsæfingu á EM í Ungverjalandi.
Á landsliðsæfingu á EM í Ungverjalandi.
Mynd: Fótbolti.net - Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Valgeir Lunddal Friðriksson var í fyrra valinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar. Hann gekk í raðir sænska félagsins Häcken eftir tímabilið. Hann er búinn að velja draumaliðið sitt í Draumaliðsleik Eyjabita.

Opnunarleikur mótsins er á föstudaginn eftir viku og þarf að vera búinn að velja rúmum klukkutíma fyrir fyrsta leik.

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum!

Valgeir stillir upp í 4-3-3 fyrir fyrstu umferð mótsins.

„Ég myndi segja að þetta væri vel skipað lið hjá mér. Góð blanda af ungum og reynslumiklum. Allir í þessu liði vilja skora eða leggja upp," segir Valgeir.

„Ég er með þrjá bakverði sem eru að fara assista og gefa mér hrein lök. Kristall Máni er óður í mörk þannig það var aldrei spurning að hafa hann þarna. Svo er auðvitað mi capitano upp á topp Patrick, hann tekur gullskóinn það er fact," bætti Valgeir við.

„Liðið heitir Lundalur. Því miður hef ég enga afsökun fyrir þessu nafni en ef einhver er á móti því þá er ég með breitt bak."

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum!

Sjá einnig:
Valgeir Valgeirs velur draumaliðið sitt
Oliver Stefáns velur draumaliðið sitt
Stefán Teitur velur draumaliðið sitt
Bjarni Mark velur draumaliðið sitt
Athugasemdir
banner
banner
banner