Guehi til sölu - Everton hafnaði fyrirspurnum í Branthwaite - Wharton falur fyrir 70 milljónir
Nik: Fagnaðar dagur fyrir þær í dag
Thelma Karen: Ég þarf að sjá hvað ég ætla að gera
Einar Guðna: Við þurfum að gera betur og lenda ofar
Jóhannes Karl: Þannig er fótbolti
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
banner
   mán 22. júlí 2019 22:01
Sverrir Örn Einarsson
Gústi: Finnst eins og við höfum tapað
Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks
Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik mistókst að saxa á forskot KR í Pepsi Max deildinni þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Grindavík á Kópavogsvelli í kvöld. Blikar eru þar með án sigurs í síðustu 3 deildarleikjum og ljóst að eltingarleikurinn við KR verður erfiðari með hverjum leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  0 Grindavík

„Mér finnst bara eins og við höfum tapað leiknum það er svona upplifunin sem ég hafði, Þú nátturlega vinnur ekki fótboltaleiki ef þú skorar ekki mörk, það gerðum við ekki í dag og því fór sem fór.“

Mikill hiti var í leiknum og harka. Gerði jafntefli KR í gær það að verkum að menn komu extra gíraðir inn í leikinn?

„Nei við erum ekkert endilega að hugsa um þá við erum aðallega að hugsa um okkur og mér fannst við spila nokkuð góðan leik fótboltalega séð. Við létum boltann rúlla á milli og fengum þónokkuð af færum en inn vildi boltinn ekki.“

Sagði Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner