Arsenal vill kaupa Livramento í sumar - Man Utd með nokkur nöfn á lista - Gallagher að snúa aftur í úrvalsdeildina?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   fim 23. júlí 2020 23:37
Arnar Laufdal Arnarsson
Brynjar Björn: Að vinna Blikana gerði þetta sætara
Sáttur með sína menn í dag
Sáttur með sína menn í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari og hans lærisveinar í HK unnu frábæran sigur á erkifjendum sínum í Breiðablik en leikar enduðu með 1-0 sigri HK eftir mark frá Birni Snæ Ingasyni.

"Kærkomin þrjú stig í fyrsta lagi eftir þennan leik, við lögðum það upp að taka sigurinn, við töluðum um það að það skipti ekki máli á móti hverjum við spilum gegn en það vildi svo til við vorum að spila við Breiðablik sem gerir þetta meira sætara en fyrst og fremst ánægður með stigin þrjú" Sagði Brynjar eftir frábæran sigur sinna manna.

Þurfti þessi leikur að vinnast að mati Brynjars þar sem liðið var án sigurs í 5 síðustu leikjum?

"Nei alls ekki en við fórum inn í þennan leik að við þurftum að mæta til leiks og við þurftum að hlaupa og berjast og verjast, sækja þegar það var möguleiki á því sem var kannski minna af í dag, við vissum að Blikarnir yrðu mikið með boltann og við þyrftum að vera vel vakandi yfir þeirra sóknarleik"

Lestu um leikinn: HK 1 -  0 Breiðablik

Hversu mikilvægur var þessi sigur?

"Hann var mikilvægur upp á það að fá þrjú stig og komast aðeins upp töfluna og bara fyrir sjálfstraustið og trúna og halda í það og halda bara áfram með tímabilið"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner