Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   fös 23. ágúst 2024 00:18
Kári Snorrason
Eiður Gauti: Hugsaði að þetta yrði síðasti séns til að vaða á Bestu-deildina
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
HK lagði KR af velli fyrr í kvöld í mögnuðum leik. Leikar enduðu 3-2 en HK komu til baka úr 0-2 stöðu. Eiður Gauti Sæbjörnsson skoraði tvö fyrstu mörk HK. Eiður kom í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 3 -  2 KR

„Ég er algjörlega í skýjunum, þetta er besta tilfinning í heimi. Að vera 2-0 undir og koma til baka og setja tvö á móti fjölskylduklúbbnum."

Eiður Gauti kom frá Ými í HK. Ómar Ingi hafði reynt að ná í hann í nokkurn tíma.

„Fótboltinn tekur mikinn tíma, þetta er svaka skuldbinding að vera í þessu sporti. Ég er búinn að vera í öðru en svo kom símtalið og ég hugsaði að þetta yrði síðasti séns til að vaða á Bestu-deildina þannig ég ákvað að hoppa á þetta.
Ég gæti ekki verið sáttari með þessa ákvörðun."


„Ég held að þessi sigur hafi gert gríðarlega mikið fyrir okkur, langt síðan við unnum síðast. Að vita að við getum þetta og trúin sé til staðar það er gríðarlega mikilvægt fyrir framhaldið."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner