Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
Ali líður vel í Víkinni: Vona að ég get gefið til baka
Heimir fann lausn: Ekki gefa boltann á slæmum stöðum
Sölvi um mörkin: Þetta var góð pressa
Fékk svarið sem hann vildi fá - „Menn setjist á bekkinn og hugsi sinn gang"
Upplifði ógnvekjandi tíma í vetur - „Mjög þakklátur miðað við hvar maður var"
Æsingur eftir leik - „Illa að okkur vegið að saka okkur um að tefja"
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
Ívar Ingimars: Frábært að fá þessa reynslu og máta sig við topplið í Bestu
Systurnar skoruðu báðar: Hún lætur mann stundum heyra það
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
Rúnar vildi fá víti: Dómarinn á að sjá þetta betur en ég
Jökull: Enginn fór og henti kuðung í sturtubotninn
Þorri Mar þakklátur Stjörnunni - „Sýnir að það sé ekkert okkar á milli"
Láki: Það var reiðarslag fyrir okkur
Valor fékk að velja undir lok gluggans: Gott að sjá vini mína aftur
Jón Þór: Töpum á öllum sviðum leiksins og ég á enga útskýringu á því
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Birkir mjög sáttur á Hlíðarenda: Eignuðumst barn og konan vildi koma suður
Túfa: Sást í augunum á mönnum að þeir vildu svara fyrir sig
Lúkas Logi: Þetta er ekkert flókið
   mán 23. september 2024 22:02
Stefán Marteinn Ólafsson
Hólmar Örn: Setur smá krydd í þetta að KA hafi tekið bikarinn
Hólmar Örn Eyjólfsson fyrirliði Vals
Hólmar Örn Eyjólfsson fyrirliði Vals
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Valur tóku á móti Stjörnunni í kvöld þegar Besta deildin hélt áfram göngu sinni eftir skiptingu og var þetta fyrsta umferðin í efri hluta.

Stjarnan byrjuðu af krafti og leiddu í hálfleik en Valsmenn komu til baka í síðari og jafntefli varð niðurstaðan. 


Lestu um leikinn: Valur 2 -  2 Stjarnan

„Við breyttum aðeins í hálfleik og það skilaði okkur betri leik. Við náðum að setja miklu meiri pressu á þá og involvera alla í leiknum. Við vorum of passívir í fyrri hálfleiknum og ræddum það í hálfleiknum og komum miklu grimmari út í seinni hálfleiknum." Sagði Hólmar Örn Eyjólfsson fyrirliði Vals eftir leikinn í kvöld.

„Stjarnan er nátturlega virkilega gott fótboltalið og eru með miklar hreyfingar. Strikerinn er að droppa niður á miðjuna og þá eru að koma hlaup á bakvið okkur hafsentana ef við erum að fara með honum."

„Við ætluðum til að byrja með til að koma í veg fyrir það að ekki vera að fylgja honum inn og þar að leiðandi fengu þeir alltof mikinn tíma á boltann og við ræddum það í hálfleik að fara aðeins ákafari í þá og setja pressu á þá og mér fannst það skila töluvert betri árangri." 

Evrópubaráttan er orðin mun harðari núna eftir að ljóst varð að fjórða sætið gæti ekki lengur sæti í Evrópu.

„Það skiptir öllu máli fyrir klúbb eins og Val að vera í Evrópukeppni og það setur smá krydd í þetta að KA hafi tekið bikarinn þannig nú skiptir hver leikur máli í þessari úrslitakeppni loksins og það er bara skemmtilegt fyrir áhorfendur og alla sem að þessu koma." 

Nánar er rætt við Hólmar Örn Eyjólfsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner