Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   mán 23. nóvember 2020 16:32
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Burnley og Crystal Palace: Jói Berg byrjar - Zaha með Covid
Tveir leikir eru í ensku úrvalsdeildinni þennan mánudaginn en báðir eru þeir sýndir beint á Síminn Sport.

Klukkan 17:30 eigast við Burnley og Crystal Palace. Burnley er aðeins með tvö stig og hefur enn ekki tekist að skora mark á heimavelli. Crystal Palace er sem stendur í níunda sæti.

Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði Burnley en hann avr tæpur fyrir leikinn vegna kálfameiðsla.

Hjá Crystal Palace vantar Luka Milivojevic sem tekur út leikbann.

Þá er Michy Batshuayi í byrjunarliðinu en Wilfried Zaha, lykilmaður Palace, er ekki með þar sem hann er í sóttkví. Zaha hefur verið greindur með af Covid-19.

Byrjunarlið Burnley: Pope; Lowton, Tarkowski, Mee (f), Taylor; Gudmundsson, Brownhill, Westwood, McNeil; Rodriguez, Wood.

Byrjunarlið Crystal Palace: Guaita; Clyne, Kouyaté, Dann(C), van Aanholt; Townsend, Riedewald, McArthur, Eze; Ayew, Batshuayi.

mánudagur 23. nóvember
17:30 Burnley - Crystal Palace
20:00 Wolves - Southampton


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner