Carrick gæti stýrt æfingu Man Utd á miðvikudag - Everton vill White frá Arsenal - Dortmund fylgist með Bobb
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   fös 24. apríl 2015 13:53
Elvar Geir Magnússon
Geir Þorsteins: Stærsti samningurinn fjárhagslega
Geir Þorsteins og Peppi.
Geir Þorsteins og Peppi.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Knattspyrnusamband Íslands og 365 miðlar undirrituðu í dag samning um rétt 365 til að sjónvarpa leikjum á vegum KSÍ fyrir árin 2016 -2021.

Pepsi-deildin verður því áfram á Stöð 2 Sport næstu árin.

„Fjárhagslega er þetta stærsti samningur sem við höfum gert um rétt á mótum KSÍ. Hann mun skila okkur hátt í einum milljarði á sex árum og það er töluverð hækkun," segir Geir.

„Allar tekjur af þessum samningi renna til okkar aðildarfélaga. Það skiptir miklu máli og styrkir okkar stöðu og treystir rekstrargrundvöll okkar félaga. Okkur hefur tekist að auka markaðsvirði íslenskrar knattspyrnu."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan en þar tjáir Geir sig meðal annars um hverju samningurinn breytir fyrir hinn almenna fótboltaáhugamann.
Athugasemdir
banner
banner
banner