Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   sun 22. júní 2025 21:24
Stefán Marteinn Ólafsson
Halli: Alltaf áhyggjuefni að ná ekki í sigra
Lengjudeildin
Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari Keflavíkur
Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Keflavík fékk topplið ÍR í heimsókn á HS orkuvöllinn í kvöld þegar lokaleikur níundu umferðar Lengjudeildarinnar fór fram.

Þrátt fyrir að hafa haldið meira í boltann og stýrt ferðinni var markalaust jafntefli niðurstaðan.


Lestu um leikinn: Keflavík 0 -  0 ÍR

„Við meira með boltann og byrjum leikinn af krafti. Sköpum okkur fínar stöður, fáum ágætis krossa en svo finnst mér það fade-a aðeins út og verður mikið jafnræði" Sagaði Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn í kvöld.

„Við erum á boltanum og erum að reyna skapa okkur eitthvað og þeir bara verjast vel. Hrós á ÍR-ingana" 

„Þeir eru mjög duglegir, vinnusamir og með fljóta menn frammi. Þeirra leikplan örugglega líka gengur upp að mörgu leyti. Þeir eru bara djúpt niðri að verjast og leyfa okkur að hafa boltann og sækja svo hratt á okkur. Örugglega þá á endanum er niðurstaðan sanngjörn" 

Keflavík hefur átt í smá vandræðum með heimavöllinn í sumar og ekki verið að sækja þau stig sem þeir vonuðust eftir á HS Orkuvellinum. 

„Allir leikir hérna heima, við viljum vinna þá. Það hefur gengið mjög illa. Við lítum á þetta sem tvö töpuð stig" 

„Það er alltaf áhyggjuefni að ná ekki í sigra. Það er langt síðan við unnum í deildinni síðast, ég held að það sé 23. maí eða núna mánuður síðan. Ég held að það sé bara kominn tími á það að við þurufm að járna okkur upp í nágrannaslag á móti Njarðvík á fimmtudaginn og bara sækja sigur" 

Nánar er rætt við Harald Freyr Guðmundsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 11 7 4 0 20 - 6 +14 25
2.    Njarðvík 11 6 5 0 29 - 11 +18 23
3.    HK 11 6 3 2 22 - 12 +10 21
4.    Keflavík 11 5 3 3 23 - 15 +8 18
5.    Þróttur R. 11 5 3 3 20 - 18 +2 18
6.    Þór 11 5 2 4 26 - 19 +7 17
7.    Völsungur 11 4 1 6 17 - 26 -9 13
8.    Grindavík 11 3 2 6 25 - 34 -9 11
9.    Fylkir 11 2 4 5 15 - 17 -2 10
10.    Fjölnir 11 2 3 6 12 - 24 -12 9
11.    Leiknir R. 11 2 3 6 12 - 25 -13 9
12.    Selfoss 11 2 1 8 10 - 24 -14 7
Athugasemdir
banner