Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
   lau 24. september 2022 17:56
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Pétur stoltur: Erfiðasti bikarinn sem hægt er að vinna
Kvenaboltinn
Tveir í röð!
Tveir í röð!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Tilfinningin er frábær. Það er alltaf gaman að vinna og sérstaklega núna að vinna tvöfalt," sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í dag.

Þetta er annað árið í röð sem Valur vinnur titilinn og er liðið núna bæði Íslands- og bikarmeistari.

Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  3 Valur

„Þetta er erfiðasti bikarinn sem hægt er að vinna, það er árið eftir. Ég er mjög stoltur af þessu liði mínu."

Hver er lykillinn að þessum frábæra árangri?

„Það er liðsheild og þessi ótrúlegi mannskapur sem ég er með. Líka allt í kringum Val sem er boðið upp á. Ég er með frábæran mannskap í kringum mig og allar þessar stelpur - bæði ungar og gamlar - sem eru miklir karakterar og vildu bara vinna. Það var einbeiting á að gera eitthvað sem hefur ekki verið gert lengi, að vinna árið eftir líka."

Pétur segir að markmiðið sé auðvitað að vinna þriðja árið í röð á næsta ári.

„Ég held að það hljóti að vera," sagði Pétur aðspurður að því hvort hann verði áfram með Val á næstu leikíð.

Hægt er að sjá allt viðtalið hér að ofan en þar ræðir Pétur meðal annars verkefnið sem er framundan gegn Slavia Prag í Meistaradeildinni.
Athugasemdir
banner