Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
   þri 24. nóvember 2020 19:06
Anton Freyr Jónsson
Dofri Snorra: Þetta lið getur gert mjög góða hluti
Lengjudeildin
Dofri Snorrason er mættur í Fjölni.
Dofri Snorrason er mættur í Fjölni.
Mynd: .
Dofri Snorrason skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við Fjölni. Hann kemur til liðsins frá Víking Reykjavík Dofri er fæddur árið 1990 og kemur með mikla reynslu inn í Fjölni sem féll úr Pepsí Max-deildinni í sumar.

„Bara ánægður, gott að vera búin að skrifa undir. Ánægður að þeir höfðu samband og fínt að vera komin hingað."

Dofri segir að aðdragandinn af þessu hafi verið stuttur eftir að Fjölnir hafði samband.

„Þeir höfðu samband mjög snemma eftir að tilkynnt að ég yrði ekki áfram hjá Víking og sýndu mér mikin áhuga alveg frá byrjun og ég ákvað að koma hingað"

Dofri segir að það hafi verið inn í myndinni að vera áfram hjá Víkingum en tók ákvörðun að skrifa undir hjá Fjölnismönnum.

„Það var alveg í myndinni. Ég fékk lítin spilatíma síðasti sumar hjá Víking og fannst ég bara þurfa breyta til og ég held að það sé bara hollt að gera það."

Fjölnir féll úr Pepsí Max-deildinni og Dofri segir að markmið liðsins sé skýrt.

„Jú klárlega, mér heyrist það svona á öllum að það sé markmið liðsins og ég held að það sé alveg grundvöllur að stefna aftur upp."

Dofri Snorrason segist hafa verið fljótur að stökkva á Fjölni eftir að Ásmundur Arnarsson hafði samband.

„Já ég var spenntur um leið og hann hafði samband. Mér leyst vel á leikmannahópinn, spilaði tvisvar á móti þeim síðasta sumar og ég veit það býr mikið í þessu liði. Það er gaman að koma hingað og ég veit að þetta lið getur gert mjög góða hluti."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir