Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   þri 25. febrúar 2020 19:07
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið Napoli og Barcelona: Messi og Griezmann byrja
Lionel Messi spilar á gamla heimavellinum hans Diego Maradona
Lionel Messi spilar á gamla heimavellinum hans Diego Maradona
Mynd: Getty Images
Napoli fær Barcelona í heimsókn á San Paolo-leikvanginn á Ítalíu í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leikurinn hefst klukkan 20:00.

Dries Mertens, Lorenzo Insigne og Jose Callejon byrja en Kalidou Koulibaly, varnarmaður liðsins, er fjarri góðu gamni vegna meiðsla.

Luis Suarez, Ousmane Dembele og Jordi Alba eru allir á meiðslalista Barcelona en Griezmann er fremstur í dag. Junior Firpo kemur inn í stað Alba. Clement Lenglet er þá ekki í vörn Börsunga en hann situr á bekknum.

Byrjunarlið Napoli: Ospina, Di Lorenzo, Manolas, Maksimovic, Mário Rui, Fabián Ruiz, Demme, Zieliński, Callejon, Mertens, Insigne

Byrjunarlið Barcelona: Ter Stegen, Semedo, Pique, Umtiti, Firpo, Busquets, Rakitic, De Jong, Vidal, Messi, Griezmann
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner