Jackson nálgast Bayern - Mainoo gæti farið frá Man Utd - Como hafnaði tilboði Tottenham í Paz
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
   sun 25. ágúst 2024 23:08
Daníel Darri Arnarsson
Björn Daníel: Sýnum oft karakter og gerðum það hér í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Sko sóknarlega fannst mér við bara mjög fínir og bara gerum okkur erfitt fyrir fáum okkur mark í byrjun og náum að jafna og erum með svona tökin á leiknum". Sagði Björn Daníel leikmaður FH sem var sturlaður í 3-2 sigri á Fylki.


Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  3 FH

„En fáum á okkur mark úr föstu leikatriði og síðan fáum við nokkur færi til að jafna plús það að mínu mati að fá víti en svo hérna loksins kom þetta í seinni hálfleik og mér fannst við líklegri að bæta við marki og bara flott að ná inn markinu".

Björn Daníel var spurður hvernig honum fannst um sína eigin frammistöðu?

„Jájá ég bara ánægður að skora ég fékk einhvað högg þarna í mjöðmina í fyrri hálfleik sem var einhvað að hrjá mig en ég náði að hjálpa liðinu með að skora í dag og er ánægður með það og þú veist sýndum karakter aftur erum búnir að lenda oft undir í sumar og í fyrra en sýnum oft karakter og gerðum það hér í dag og bara virkilega virkilega mikilvægur sigur".

Viðtalið við Björn Daníel má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner