Nicolo Fagioli er formlega orðinn leikmaður Fiorentina en hann gekk til liðs við félagið á láni frá Juventus í vetur.
Fagioli er 24 ára gamall miðjumaður en hann lék 21 leik fyrir Fiorentina og skoraði tvö mörk.
Það var endanlega ljóst að hann varð formlega leikmaður Fiorentina eftir að liðið tryggði sér sæti í Sambandsdeildinni á næstu leiktíð.
Liðið lsgði Udinese en Lazio tapaði gegn Lecce sem þýddi að liðin höfðu sætaskipti.
Athugasemdir