Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
Gústi Gylfa: Úr því sem komið var var markmiðið að halda sér uppi
Aron Birkir: Ég veit ég gat ekkert í fyrra
Alli Jói: Ekki bara leikjahæsti heldur besti leikmaður í sögu Völsungs
Gunnar Már: Við förum beint upp
HK náði markmiðinu - „Voru ótrúlega sterkir í hausnum"
Hafa áhuga á að halda áfram með Grindavík - „Spennandi hópur og við Marko vinnum vel saman"
Gunnar Heiðar: Lengri leið og hún verður bara skemmtilegri fyrir vikið
Bjarki stoltur eftir síðasta leikinn sinn - „Liðið hefur aldrei verið á betri stað"
Fannar Daði: Það var ekkert planið að spila á þessu tímabili
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
   þri 27. júlí 2021 22:23
Anton Freyr Jónsson
Edda Garðars: Tel okkur eiga slatta inni
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér líður mjög vel að fara í nokkura daga frí með töfluna eins og hún er eftir þennan leik." voru fyrstu viðbrögð Eddu Garðarsdóttur eftir sigurleikinn gegn Keflavík í kvöld

Þróttur byrjaði leikinn gríðarlega sterkt og komst liðið yfir eftir 90 sekúndur. Var uppleggið að keyra strax á Keflvíkinga?

„Já það væri mjög skemmtilegt ef þetta hefði verið planað að skora eftir eina og hálfa en við vorum búin að leggja upp með að fara utan á þær og koma inn í teiginn"

Hvernig fannst Eddu leikurinn spilast í kvöld?

„Við vorum með boltann mun meira. Svolítið skrítið að ná ekki að skora fleiri mörk í fyrri hálfleik þannig við stýrðum leiknum svolítið mikið og áttum alveg örugglega fleiri skot en þær á markið.

„Þær breyta um leikaðferð þegar það eru svona korter til tuttugu mínútur eftir og smella bara í fimm fram að þá eðlilega kemur smá panik og þær hefðu alveg geta sett eitt eða tvö jafnvel en sem betur fer náum við að setja eitt undir lokin til þess að róa leikinn og taka stjórnina aftur."

Eru Þróttarar sáttir með uppskeruna eftir 11.leki?

„Uppskeran eftir svona marga leiki já en ég tel okkur eiga slatta inni og höfum verið vaxandi lið. Spilamennskan hefur síbatnandi. Það er ótrúlega flott að vera komin þetta mörg stig núna en eiga samt inni. Þetta er mjög skemmtilegt lið og mjög skemmtilegt mót líka, það geta allir unnið alla einhverneigin."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir