Á föstudagskvöld klukkan 19:15 mætast Víðir í Garði og KFG í úrslitaleik Fótbolti.net bikarsins á Laugardalsvelli. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Twana Khalid Ahmed verður dómari leiksins. Twana hefur dæmt í öllum deildum í sumar og dæmdi sína fyrstu leiki í Bestu deild karla.
Twana Khalid Ahmed verður dómari leiksins. Twana hefur dæmt í öllum deildum í sumar og dæmdi sína fyrstu leiki í Bestu deild karla.
Dómarateymið:
D: Twana Khalid Ahmed
AD1: Helgi Hrannar Briem
AD2: Rögnvaldur Þ Höskuldsson
4ði: Óli Njáll Ingólfsson
Eftirlitsmaður: Jón Magnús Guðjónsson
26.09.2023 12:40
Miðasala hafin á úrslitaleik Fótbolti.net bikarsins
Athugasemdir