Anderson til United? - Arsenal í viðræðum við lykilmenn - Tveir á förum frá United - 18 ára vekur athygli
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
   fös 27. september 2024 22:56
Kári Snorrason
Eggert Gunnþór: Á öðrum degi hefðum við getað skorað 5-6 mörk
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KFA mætti Selfoss í úrslitum Fótbolta.net bikarsins fyrr í kvöld. Selfyssingar höfðu betur eftir framlengdan leik. Spilandi þjálfari KFA, Eggert Gunnþór mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Selfoss 3 -  1 KFA

„Þetta eru svekkelsi. Mér fannst við vera með yfirhöndina heilt yfir allan leikinn. Sköpuðum fleiri færi.
Það er upplifun mín eftir þetta. Gríðarlega svekkjandi að komast yfir og missa þetta svona niður."


„Á öðrum degi hefðum við getað skorað 5-6 mörk en hrós á Selfoss. Þeir spiluðu þennan leik agaðan og vel, eins og þeir hafa gert í allt sumar."

„Þetta er partur af því að læra eitthvað. Menn þurfa að taka það jákvæða úr þessu ef það er hægt. Og reyna bæta sig fyrir næsta tímabil. Því það er svo sannarlega mikið sem býr í þessum hóp."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir