Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
   þri 28. mars 2023 18:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Keflvíkingar að semja við leikmann - „Mun styrkja liðið fullt"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Nú eru tæpar tvær vikur í fyrstu umferð Bestu deildarinnar en það var kynningarfundur í dag.


Fótbolti.net náði spjalli af nokkrum þjálfurum deildarinnar og þar á meðal var það Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Keflavíkur. Hann ræddi meðal annars um leikmann sem hann vonast til að næla í fljótlega.

„Það er leikmaður sem ég held að muni styrkja okkur en hann er ekki í topp leikæfingu, búinn að vera lengi frá. Við erum að vinna í að skrifa undir við hann og vonandi klárast það fljótt. Hann mun styrkja okkur fullt," sagði Sigurður Ragnar.

Um er að ræða Úkraínumanninn Oleksiy Kovtun sem er 28 ára gamall miðvörður sem lék síðast með Desna Chernihiv í efstu deild í heimalandinu.

Hann yfirgaf hins vegar félagið í janúar en þar lék hann aðeins fjóra leiki.


Athugasemdir
banner
banner