Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   þri 28. mars 2023 18:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Keflvíkingar að semja við leikmann - „Mun styrkja liðið fullt"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Nú eru tæpar tvær vikur í fyrstu umferð Bestu deildarinnar en það var kynningarfundur í dag.


Fótbolti.net náði spjalli af nokkrum þjálfurum deildarinnar og þar á meðal var það Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Keflavíkur. Hann ræddi meðal annars um leikmann sem hann vonast til að næla í fljótlega.

„Það er leikmaður sem ég held að muni styrkja okkur en hann er ekki í topp leikæfingu, búinn að vera lengi frá. Við erum að vinna í að skrifa undir við hann og vonandi klárast það fljótt. Hann mun styrkja okkur fullt," sagði Sigurður Ragnar.

Um er að ræða Úkraínumanninn Oleksiy Kovtun sem er 28 ára gamall miðvörður sem lék síðast með Desna Chernihiv í efstu deild í heimalandinu.

Hann yfirgaf hins vegar félagið í janúar en þar lék hann aðeins fjóra leiki.


Athugasemdir
banner
banner