Liverpool fær samkeppni frá Real Madrid - Barcelona á eftir Haaland - Man Utd býður Mainoo í skiptum fyrir Valverde
Hallgrímur Jónasson: Ég fór á háu nóturnar
Óskar Hrafn: Við höfum örlögin í okkar höndum
Láki: Stundum þarf maður að vera pínu bófi
Birnir Snær: Okkur fjölskyldunni líður ótrúlega vel hérna
Alex Freyr: Þurfum að loka svona leikjum 6 til 7-0
Maggi með ákall til stuðningsmanna - „Þurfum að fylla völlinn og búa til alvöru stemningu"
Stefan Ljubicic: Féll allt á einhvern hátt fyrir okkur
Venni: Þetta er bara leikaraskapur og hann kemst upp með það
Ívar Örn: Manni finnst maður oft vera full gamall
Hemmi Hreiðars: Stórkostlegt að vera komnir þetta langt á kornungu liði
Haraldur Freyr: Hjálpar okkur helling að við vorum í þessum leik í fyrra
Gunnar Heiðar: Ég er að verða atvinnulaus núna
Ingvar Freyr: Verður einhver helvítis veisla næstu helgi
Berglind Björg: Ég er bara ótrúlega stolt af þessu
Davíð Smári: Hendum þessu frá okkur í einhverja vitleysu
Nik Chamberlain: Hefðum getað skorað fleiri
Lárus Orri: Erum ennþá í miðri á
Einar Guðna: Skilyrði að snúa þessu við
Fær kveðjuleik á Laugardalsvelli: Myndi gera ótrúlega mikið fyrir mig
Stýrði Gróttu í fjarveru Rúnars: Mjög vonsvikinn
   þri 28. maí 2019 21:57
Þorgeir Leó Gunnarsson
Óli Stefán: Þetta var þungur leikur
Óli Stefán þjálfari KA
Óli Stefán þjálfari KA
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
KA menn eru dottnir út úr Mjólkurbikarkeppni karla 2019 eftir tap gegn Víking R. í Laugardalnum. Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem KA klúðraði einni spyrnu og eru því úr leik.

Óli Stefán þjálfari KA var sáttur með sína menn þrátt fyrir augljós þreytumerki „Þetta var þungur leikur og augljóst að þreytan er farin að segja til sín. Búið að vera mikil törn á liðunum og það er farið bitna á ferskleika og gæðum" Sagði Óli.

Varðandi mögulegar styrkingar og áhuga á Gary Martin hafði Óli þetta að segja „ Nei nei, ég er í rauninni bara ótrúlega ánægður með mitt lið og ánægður með ungu strákana. Ánægður með það concept sem við erum að vinna eftir. Ég held mig við það"

Nánar er rætt við Óla í sjónvarpinu hér fyrir ofan.
Athugasemdir