Trafford vill fara frá City - Gallagher og Brown til Man Utd? - Arsenal fær tvíbura - Guendouzi aftur til Englands - Mateta á förum?
   lau 28. nóvember 2020 14:33
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Championship: Slæmt gengi Reading á enda
Reading 3 - 1 Bristol City
1-0 Ovie Ejaria ('54 )
1-1 Nahki Wells ('73 )
2-1 Yakou Meite ('76 )
3-1 Lucas Joao ('92)

Reading vann langþráðan sigur í dag. Reading fór mjög vel af stað á leiktíðinni og var með 22 stig eftir átta leiki.

Liðið fékk þó einungis eitt stig úr síðustu fimm leikjum og var því biðin orðin löng eftir áttunda sigrinum. Hann kom í dag gegn Bristol City á heimavelli.

Ovie Ejaria sá til þess að Reading leiddi í leikhléi en Nakhi Wells jafnaði leikinn á 73. mínútu.

Það voru mörk frá Yakou Meite og Lucas Joao sem sáu til þess að Reading fékk öll stigin, liðið komið með 26 stig og skaust upp fyrir Bristol í 3. sæti deildarinnar.

Fullt af leikjum hefjast klukkan 15:00 í Championship deildinni.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 18 13 4 1 50 18 +32 43
2 Middlesbrough 18 9 6 3 24 19 +5 33
3 Millwall 18 9 4 5 22 25 -3 31
4 Stoke City 18 9 3 6 26 14 +12 30
5 Preston NE 18 8 6 4 25 19 +6 30
6 Bristol City 18 8 5 5 26 20 +6 29
7 Birmingham 18 8 4 6 27 20 +7 28
8 Hull City 18 8 4 6 30 30 0 28
9 Ipswich Town 17 7 6 4 29 18 +11 27
10 Wrexham 18 6 8 4 23 20 +3 26
11 Derby County 18 7 5 6 25 25 0 26
12 West Brom 18 7 4 7 20 22 -2 25
13 QPR 18 7 4 7 22 28 -6 25
14 Southampton 18 6 6 6 28 25 +3 24
15 Watford 18 6 6 6 24 23 +1 24
16 Leicester 18 6 6 6 22 23 -1 24
17 Charlton Athletic 18 6 5 7 18 23 -5 23
18 Blackburn 17 6 2 9 17 22 -5 20
19 Sheffield Utd 18 6 1 11 20 28 -8 19
20 Oxford United 18 4 6 8 20 25 -5 18
21 Swansea 18 4 5 9 18 27 -9 17
22 Portsmouth 18 4 5 9 15 25 -10 17
23 Norwich 18 3 4 11 19 29 -10 13
24 Sheff Wed 18 1 5 12 14 36 -22 -4
Athugasemdir