Kane gæti tekið við af Lewandowski - Amorim fær pening - Camavinga til Englands?
Útvarpsþátturinn - Frá ólgunni í Bestu niður í ástríðuna
Leiðin úr Lengjunni: Tvöfalt hrun, umdeilt víti og viljandi rautt?
Hugarburðarbolti GW 4 Risa Manchester slagur
Betkastið - Uppgjör og lið ársins í 2&3. deild
Innkastið - KR niðurlægt og Blikar í svaka brasi
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
   lau 29. september 2018 19:15
Fótbolti.net
Einlægur Eiður Aron: Stoltur að hafa sigrast á spilafíkn
Aukaþáttur af Innkastinu
Íslandsmeistarabikarinn var tekinn af Eiði í miðju viðtali.
Íslandsmeistarabikarinn var tekinn af Eiði í miðju viðtali.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eiður Aron Sigurbjörnsson, varnarmaður Vals, mætti í langt og gott spjall við Innkastið eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í dag.

Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson ræddu við hann á Hlíðarenda með Íslandsmeistarabikarinn sjálfan.

Eiður Aron var á einlægu nótunum í spjallinu og opnaði sig meðal annars um það að hann hafi verið kominn í skuldir vegna spilafíknar á tíma sínum í atvinnumennsku erlendis. Eiður spilaði póker fram á nótt og það hafði áhrif á frammistöðu hans á vellinum.

Eiður gekk til liðs við Val fyrir einu og hálfu ári síðan og fékk hjálp frá Hlíðarendafélaginu við að vinna sig út úr vandamálunum.

Í viðtalinu útskýrir Eiður einnig af hverju hann vill ekki fara aftur til Norðurlandanna, talar um magnaða hálfleiksræðu Óla Jó í dag, kjaft á Nicklas Bendtner, ÍBV lagið og margt fleira.

Magnað spjall sem hægt er að hlusta á hér.

Sjá einnig:
Innkastið - Lokahóf á Hlíðarenda
Athugasemdir
banner
banner