
Louis van Gaal segir að Hollendingar hafi trú á því að þeir geti unnið HM í Katar. Liðið þarf aðeins eitt stig gegn Katar til að tryggja sér sæti í útsláttarkeppninni.
Tveir síðustu leikir A-riðils verða spilaðir á sama tíma klukkan 15.
Memphis Depay, sóknarmaður Barcelona, er kemur inn í byrjunarlið Hollands en hann er að stíga úr meiðslum. Marten de Roon kemur einnig inn en út fara Teun Koopmeiners and Steven Bergwijn. Jurrien Timber heldur sæti sínu í vörninni.
Enner Valencia er í byrjunarliðinu hjá Ekvador sem mætir Senegal en hann fór meiddur af velli í 1-1 jafnteflinu gegn Hollandi.
15:00 Holland - Katar
Byrjunarlið Hollands: Noppert, Dumfries, Blind, Timber, Ake, Van Dijk, De Jong, De Roon, Klaassen, Gakpo, Memphis
Byrjunarlið Katar: Barsham, Mohammad, Pedro Miguel, Khoukhi, Hassan, Ahmed, Hatem, Madibo, Al Haydos, Almoez Ali, Afif
15:00 Ekvador - Senegal
Byrjunarlið Ekvador: Galindez, Preciado, Torres, Hincapie, Estupinan, Franco, Caicedo, Plata, Estrada, Valencia
Byrjunarlið Senegal: Mendy, Sabaly, Koulibaly, Jakobs, Diallo, Ciss, P. Gueye, Ndiaye, I. Gueye, Sarr, Dia
Tveir síðustu leikir A-riðils verða spilaðir á sama tíma klukkan 15.
Memphis Depay, sóknarmaður Barcelona, er kemur inn í byrjunarlið Hollands en hann er að stíga úr meiðslum. Marten de Roon kemur einnig inn en út fara Teun Koopmeiners and Steven Bergwijn. Jurrien Timber heldur sæti sínu í vörninni.
Enner Valencia er í byrjunarliðinu hjá Ekvador sem mætir Senegal en hann fór meiddur af velli í 1-1 jafnteflinu gegn Hollandi.
15:00 Holland - Katar
Byrjunarlið Hollands: Noppert, Dumfries, Blind, Timber, Ake, Van Dijk, De Jong, De Roon, Klaassen, Gakpo, Memphis
Byrjunarlið Katar: Barsham, Mohammad, Pedro Miguel, Khoukhi, Hassan, Ahmed, Hatem, Madibo, Al Haydos, Almoez Ali, Afif
15:00 Ekvador - Senegal
Byrjunarlið Ekvador: Galindez, Preciado, Torres, Hincapie, Estupinan, Franco, Caicedo, Plata, Estrada, Valencia
Byrjunarlið Senegal: Mendy, Sabaly, Koulibaly, Jakobs, Diallo, Ciss, P. Gueye, Ndiaye, I. Gueye, Sarr, Dia
Hvað þurfa liðin að gera til að komast í 16-liða úrslit?
A-riðill:
Holland kemst áfram með því að forðast tap gegn Katar. Ef Ekvador vinnur sinn leik þá fer Holland áfram þrátt fyrir tap.
Ekvador kemst áfram með því að forðast tap gegn Senegal. Ef Ekvador tapar kemst liðið bara áfram ef Holland tapar líka.
Senegal kemst áfram með sigri gegn Ekvador. Jafntefli dugar ef Holland tapar.
Katar á ekki möguleika á að komast áfram.
𝐎𝐔𝐑 𝐗𝐈 for #NEDQAT! 🔥
— OnsOranje (@OnsOranje) November 29, 2022
Let's make this happen, boys!#NothingLikeOranje #WorldCup pic.twitter.com/SHJpyEUr1y
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir