Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
banner
   fim 30. mars 2023 16:35
Fótbolti.net
Twitter - Glórulaus tímasetning
Icelandair
Eftir tapið slæma gegn Bosníu og Hersegóvínu.
Eftir tapið slæma gegn Bosníu og Hersegóvínu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Þór Viðarsson var í dag rekinn úr starfi sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins.

Hann var rúmlega tvö ár í starfi sem landsliðsþjálfari og árangurinn ekki góður, einungis sex sigrar unnust á þessum 27 mánuðum.

Sjá einnig:
„Eins og það hlakki í þjóðinni þegar illa fer“
„Myndi ekki meika sens að reka hann"











Athugasemdir
banner
banner