Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   fös 30. ágúst 2024 21:18
Brynjar Óli Ágústsson
Álfhildur Rósa: Það er ekki oft sem ég skora þannig það var góð tilfinning
Kvenaboltinn
<b>Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þrótts.</b>
Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þrótts.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

„Sáttt með stigið,'' segir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þrótts, eftir 1-1 jafntefli gegn Val í 1. umferð efri hluta bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: Valur 1 -  1 Þróttur R.

„Við getum ekki verið annað en sáttar. Þetta var ótrúlega erfiður leikur og þær sóttu og sóttu á okkur, við vorum ekki með jafnmörg færi''

„Við ætluðum að fara inn í þennan leik mjög pressu lausar og mikill pressu frá þeim og við kannski nýttum það aðeins,''

Álfhildur skoraði jöfnunarmark leiksins fyrir Þrótt og var hún mjög ánægð með að skora

„Ótrúlega gaman, það er ekki oft sem ég skora þannig það var bara góð tilfinning.''

Sæunn fær annað gult spjald og þar með rautt spjald á 75. mínútu leiksins.

„Mér fannst þetta seinna gula svolítið soft, en dómarinn var nær. Ég er ekki sammála honum,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir