Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
Óskar Borgþórs hótaði að rífa sig úr að ofan - „Það var bara til að æsa aðeins"
Evrópusætið ekki lengur í höndum Breiðabliks - „Ömurleg tilfinning"
Sölvi Geir virkilega ánægður: Hefur reynst okkur erfiður útivöllur í gegnum tíðina
Samantha: Vildum sýna að við eigum titilinn skilið
Guðni: Hún mun nýtast land og þjóð vel í komandi framtíð
   fös 30. ágúst 2024 21:18
Brynjar Óli Ágústsson
Álfhildur Rósa: Það er ekki oft sem ég skora þannig það var góð tilfinning
Kvenaboltinn
<b>Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þrótts.</b>
Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þrótts.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

„Sáttt með stigið,'' segir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þrótts, eftir 1-1 jafntefli gegn Val í 1. umferð efri hluta bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: Valur 1 -  1 Þróttur R.

„Við getum ekki verið annað en sáttar. Þetta var ótrúlega erfiður leikur og þær sóttu og sóttu á okkur, við vorum ekki með jafnmörg færi''

„Við ætluðum að fara inn í þennan leik mjög pressu lausar og mikill pressu frá þeim og við kannski nýttum það aðeins,''

Álfhildur skoraði jöfnunarmark leiksins fyrir Þrótt og var hún mjög ánægð með að skora

„Ótrúlega gaman, það er ekki oft sem ég skora þannig það var bara góð tilfinning.''

Sæunn fær annað gult spjald og þar með rautt spjald á 75. mínútu leiksins.

„Mér fannst þetta seinna gula svolítið soft, en dómarinn var nær. Ég er ekki sammála honum,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner