Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
   fös 30. ágúst 2024 21:05
Brynjar Óli Ágústsson
Pétur: Við skoruðum reyndar tvö
Kvenaboltinn
<b>Pétur Pétursson, þjálfari Val.</b>
Pétur Pétursson, þjálfari Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér fannst þetta bara frábærlega vel spilaður leikur hjá okkur. Óskiljanlegt að þetta hafi bara farið 1-1, en svona er þetta bara stundum í fótbolta.'' segir Pétur Pétursson, þjálfari Val, eftir 1-1 jafntefli gegn Þrótt í 1. umferð i efri hluta bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: Valur 1 -  1 Þróttur R.

Þrátt fyrir að spila miklu betur nánast allan leikinn og eiga fullt af færum, skoraði Valur aðeins eitt mark.

„Við skoruðum reyndar tvö, hann dæmdi annað markið af,''

Breiðablik tók efsta sæti af Val eftir þeirra sigur gegn Víking. Pétur var spurður út í hvort þetta setji meiri pressu á liðið.

„Neinei, við erum að fara út núna fyrir Meistaradeildinna. Svo er það bara næsti leikur á Íslandi.'' 

Valur er á næstu dögum að fara út til Hollands til að spila í umspili fyrir Meistaradeildinna.

„Við spilum gegn makedónsku liði í fyrra leiknum og við vitum svo sem ekki mikið um þar. Ef við vinnum þann leik spilum við gegn Twente sem er erfitt lið. Við þurfum að eiga okkar lang besta leik til að vinna þar,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner