Heimsóknin eru skemmtiþættir þar sem farið er í heimsókn til liðana sem hafa komist í 8-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins. Rætt er við þjálfara og farið í allskonar skemmtilega leiki með leikmönnum. Þáttastjórnandi er Haraldur Örn Haraldsson.
Í þessum þætti byrjar hringferðin um landið þar sem KFA æfir vítin gegn frábærum markverði, og Höttur/Huginn fær útreið fyrir nafn félagsins.
Youtube rás hefur einnig verið stofnuð þar sem meira efni kemur á næstunni. Hana má finna hér.
Athugasemdir