Það verður rándýr risaslagur í enska boltanum á morgun þegar Manchester United heimsækir Liverpool. Hitað var upp fyrir leikinn í útvarpsþætti Fótbolta.net í dag.
Magnús Þór Jónsson af kop.is og Tryggvi Páll Tryggvason af raududjoflarnir.is komu í heimsókn og ræddu við Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson.
Hægt er að hlusta á umræðuna í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir