Tottenham í bílstjórasætinu um Akanji - Chelsea undirbýr tilboð - Verður Rogers arftaki Elliott hjá Liverpool?
   sun 31. ágúst 2025 13:40
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið ÍBV og ÍA: Elvis og Brexi Baxter byrja - Fjórar breytingar hjá Skagamönnum
Elvis er í byrjunarliði Eyjamanna
Elvis er í byrjunarliði Eyjamanna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍBV mætir ÍA í 21. umferð Bestu deildar karla á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum klukkan 14:00 í dag.

Lestu um leikinn: ÍBV 2 -  0 ÍA

Eyjamenn gera tvær breytingar á liðinu. Birgir Ómar Hlynsson og Sverrir Páll Hjaltested detta á bekkinn en inn koma Elvis Bwomono og Þorlákur Breki Baxter.

Lárus Orri gerir fjórar breytingar á Skagamönnum sem töpuðu fyrir Víkingi, 1-0, í síðustu umferð. Jón Gísli Eyland Gíslason, Jonas Gemmer, Viktor Jónsson og Birnir Breki Burknason koma allir inn.

Gísli Laxdal Unnarsson og Ómar Björn Stefánsson koma á bekkinn á meðan Baldvin Þór Berndsen tekur út leikbann. Erik Tobias Sandberg er þá ekki í hóp.
Byrjunarlið ÍBV:
1. Marcel Zapytowski
2. Sigurður Arnar Magnússon
5. Mattias Edeland
6. Milan Tomic
22. Oliver Heiðarsson
23. Arnór Ingi Kristinsson
24. Hermann Þór Ragnarsson
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)
30. Vicente Valor
42. Elvis Bwomono
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter

Byrjunarlið ÍA:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
7. Haukur Andri Haraldsson
9. Viktor Jónsson
10. Steinar Þorsteinsson
11. Birnir Breki Burknason
14. Jonas Gemmer
15. Gabríel Snær Gunnarsson
16. Rúnar Már S Sigurjónsson (f)
19. Marko Vardic
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 20 12 4 4 51 - 31 +20 40
2.    Víkingur R. 20 11 5 4 38 - 25 +13 38
3.    Stjarnan 20 10 4 6 38 - 32 +6 34
4.    Breiðablik 19 9 5 5 34 - 29 +5 32
5.    FH 21 8 5 8 39 - 33 +6 29
6.    ÍBV 21 8 4 9 23 - 27 -4 28
7.    Vestri 21 8 3 10 22 - 24 -2 27
8.    KA 20 7 5 8 23 - 35 -12 26
9.    Fram 20 7 4 9 28 - 28 0 25
10.    KR 21 6 6 9 42 - 44 -2 24
11.    Afturelding 21 5 6 10 28 - 36 -8 21
12.    ÍA 20 5 1 14 20 - 42 -22 16
Athugasemdir
banner
banner