Vestri tekur á móti KR í 21. umferð Bestu deildar karla á Kerecis-vellinum á Ísafirði klukkan 14:00 í dag.
Lestu um leikinn: Vestri 1 - 1 KR
Davíð Smári Lamude gerir tvær breytingar frá síðasta leik, en fyrirliðinn Eiður Aron Sigurbjörnsson kemur aftur inn í liðið og þá er Anton Kralj einnig í liðinu. Guðmundur Arnar Svavarsson og Morten Ohlsen Hansen koma á bekkinn.
Óskar Hrafn Þorvaldsson gerir sömuleiðis tvær breytingar á liði KR-inga. Aron Sigurðarson er ekki með í dag og þá fer Ástbjörn Þórðarson á bekkinn, en inn koma þeir Michael Akoto og Aron Þórður Albertsson.
Júlíus Mar Júlíusson er með bandið hjá KR í dag.
Byrjunarlið Vestri:
12. Guy Smit (m)
3. Anton Kralj
4. Fatai Gbadamosi
5. Thibang Phete
6. Gunnar Jónas Hauksson
7. Vladimir Tufegdzic
8. Ágúst Eðvald Hlynsson
10. Diego Montiel
28. Jeppe Pedersen
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson (f)
40. Gustav Kjeldsen
Byrjunarlið KR:
12. Halldór Snær Georgsson (m)
3. Júlíus Mar Júlíusson (f)
4. Michael Osei Akoto
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Finnur Tómas Pálmason
16. Matthias Præst
19. Amin Cosic
21. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
29. Aron Þórður Albertsson
45. Galdur Guðmundsson
77. Orri Hrafn Kjartansson
Athugasemdir