David á blaði hjá Man Utd, Liverpool og Arsenal - Liverpool undirbýr tilboð í Tchouameni - Man Utd reynir aftur við Branthwaite
banner
   fim 31. október 2024 07:00
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu allt það helsta úr deildabikarnum - Man Utd raðaði inn mörkum og óvænt tap City
Mynd: Getty Images
Arsenal, Crystal Palace, Liverpool, Manchester United, Newcastle United og Tottenham komust öll áfram í 8-liða úrslit enska deildabikarsins í gær.

Arsenal vann þægilegan 3-0 sigur á Preston á meðan Liverpool lagði Brighton að velli, 3-2.

Ruud van Nistelrooy sótti fyrsta sigurinn sem bráðabirgðastjóri Manchester United er liðið vann 5-2 sigur á Leicester. Newcastle kastaði Chelsea úr leik og þá hafði Tottenham betur gegn Englandsmeisturum Man City, 2-1.

Hægt er að sjá allt það helsta úr leikjunum hér fyrir neðan.












Athugasemdir
banner