Zirkzee, Yoro og Branthwaite orðaðir við Man Utd - Arsenal mun framkvæma læknisfræðilegt mat á Neto
Jón Þór ánægður með sína menn: Gríðarlegur styrkur hjá liðinu
Árni Marínó ósáttur með fyrri hálfleikinn: Eins og við værum ekki með í leiknum
Dóri ósáttur með leikmenn liðsins - „Skil ekki hvernig þetta er hægt“
Rúnar Páll: Þeir fá nánast ekkert færi á móti okkur
Kjartan Henry: Skiptir okkur miklu máli að fá fólkið með okkur
Sindri Kristinn: Ánægjulegt að geta loksins hjálpað liðinu
Daníel Hafsteins: Loksins dettur eitthvað með okkur
Haddi: Ekki auðvelt að vera neðstur og fá svona högg aftur og aftur
Rúnar Kristins: Virtumst vera með þetta í hendi
Axel Óskar um Gregg Ryder: Ég sé rosalega á eftir honum
Arnar Gunnlaugs: Fegurðin í fótboltanum er að 1-0 yfir er ekki neitt
Pálmi Rafn: Ég væri klárlega til í að taka við liðinu
Viktor Helgi: Vonandi aðeins fleiri sokkar sem fólk þarf að borða
Jökull: Erum töluvert sterkari úti á vellinum en það er fleira sem telur
Ómar: Þvælan er að hleypa þeim inn í þetta - Varð bara sætara fyrir vikið
Sigga fannst sínir menn litlir: Þurfa að svara fyrir það á miðvikudag
Skælbrosti eftir sætan sigur á Akureyri - „Það var bara geðveikt"
Vildi ekki taka allt kreditið eftir sigur Leiknis: Erum allir hetjur
Pétur um viðbrögðin eftir pistilinn: Það var góður panell á Víkingsvellinum
Tekur undir með Pétri - „Það geta allir tekið til sín“
   mið 11. maí 2011 22:19
Elvar Geir Magnússon
Orri Hjaltalín: Var farið að taka toll að vera manni færri
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, var verulega svekktur eftir tap liðsins gegn Breiðabliki í kvöld. Hann segir þó að baráttan í liðinu sé mjög jákvæður punktur og mikil bæting frá því í leiknum gegn Val í síðustu umferð.

„Við vorum nálægt því en því miður dugði baráttan ekki til,“ segir Orri. „Við vorum einum færri stærstan hluta leiksins og það var farið að taka toll. Það var samt bara einbeitingarleysi af okkar hálfu að fá á okkur tvö mörk úr föstum leikatriðum.“

Skoski sóknarmaðurinn Robbie Winters lék vel fyrir Grindavík í kvöld en þessi 36 ára sóknarmaður var aleinn frammi stóran hluta. „Hann gefur okkur mikla möguleika. Hann er góður að taka boltann og halda honum,“ segir Orri.

Orri var einnig með athugasemdir varðandi dómgæsluna en viðtalið við hann má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
banner
banner
banner