Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
   mið 11. maí 2011 22:19
Elvar Geir Magnússon
Orri Hjaltalín: Var farið að taka toll að vera manni færri
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, var verulega svekktur eftir tap liðsins gegn Breiðabliki í kvöld. Hann segir þó að baráttan í liðinu sé mjög jákvæður punktur og mikil bæting frá því í leiknum gegn Val í síðustu umferð.

„Við vorum nálægt því en því miður dugði baráttan ekki til,“ segir Orri. „Við vorum einum færri stærstan hluta leiksins og það var farið að taka toll. Það var samt bara einbeitingarleysi af okkar hálfu að fá á okkur tvö mörk úr föstum leikatriðum.“

Skoski sóknarmaðurinn Robbie Winters lék vel fyrir Grindavík í kvöld en þessi 36 ára sóknarmaður var aleinn frammi stóran hluta. „Hann gefur okkur mikla möguleika. Hann er góður að taka boltann og halda honum,“ segir Orri.

Orri var einnig með athugasemdir varðandi dómgæsluna en viðtalið við hann má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.