Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
banner
   lau 01. september 2012 05:55
Sebastían Sævarsson Meyer
Þýskaland - Leikir dagsins: Dortmund heimsækir Nürnberg
Í gær hófst önnur umferð þýsku úrvalsdeildarinnar þegar nýliðar Greuther Fürth lögðu Mainz að velli með einu marki gegn engu.

Umferðin heldur áfram í dag með sex leikjum og hefjast fimm þeirra klukkan 13:30. Þá tekur Leverkusen á móti Freiburg á meðan ríkjandi meistarar Dortmund heimsækja Nürnberg.

Schalke mætir þá Augsburg á heimavelli og Werder Bremen og Hamburg eigast við í grannaslag.

Síðan í síðdegisleiknum mætast Düsseldorf og Mönchengladbach.

Leikir dagsins:
13:30 Leverkusen – Freiburg
13:30 Nürnberg – Dortmund
13:30 Hoffenheim - Eintracht Frankfurt
13:30 Schalke – Augsburg
13:30 Werder Bremen – Hamburger
16:30 Düsseldorf – Mönchengladbach
Athugasemdir
banner