banner
fim 21.apr 2016 23:40
Ţórđur Már Sigfússon
Rapid undirbýr mettilbođ í Arnór Ingva – Ajax hefur áhuga
watermark Arnór Ingvi Traustason.
Arnór Ingvi Traustason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Forráđamenn austurríska úrvalsdeildarliđsins Rapid Vín hafa einsett sér ađ kaupa landsliđsmanninn Arnór Ingva Traustason í sumar og er stefnan sett á ađ klára félagaskiptin áđur en EM í Frakklandi hefst.

Fjölmiđlar í Austurríki greindu frá ţessu í dag ţar sem auk ţess er fullyrt ađ samningaviđrćđur milli Rapid Vín og IFK Norrköping séu komnar í gang.

Rapid Vín hefur fylgst gaumgćfilega međ Arnóri undanfarin misseri en tilbođi frá félaginu í leikmanninn var hafnađ af IFK Norrköping í janúar síđastliđinn.

Í kjölfariđ hefur Arnór spilađ frábćrlega í tveimur landsleikjum međ íslenska landsliđinu auk ţess sem hann hefur spilađ vel í upphafsleikjum sćnsku úrvalsdeildarinnar.

Samkvćmt heimildum austurríska fréttamiđilsins Laola1 vilja forráđamenn IFK Norrköping fá tvćr milljónir evra fyrir leikmanninn sem yrđi stór biti fyrir Rapid Vín ađ kyngja en fyrir ţá upphćđ yrđi Arnór dýrasti leikmađur sögunnar hjá félaginu.

Hins vegar er ekki útilokađ ađ forráđamenn Rapid Vín reiđi fram svo háa fjárhćđ en til ţess gćti félagiđ ţurft ađ selja austurríska landsliđsmanninn Florian Kainz. Ţá er tekiđ fram ađ félagiđ eigi von á tekjum fyrir ţátttöku í Evrópudeildinni og tekjum af nýjum og stćrri leikvangi sem verđur tekinn í notkun í sumar. Ţví ćtti félagiđ nokkuđ auđveldlega ađ ráđa viđ verđmiđann á Arnóri.

Ajax og AZ Alkmaar áhugasöm

Arnór Ingvi er einn eftirsóttasti leikmađur í Skandinavíu um ţessar mundir en hollenska stórliđiđ Ajax og fyrrum Íslendingaliđiđ AZ Alkmaar eru bćđi sögđ vera kominn međ hann undir smásjánna.

Auk ţess hafa Celtic, Swansea, Aston Villa, Reading, Birmingham og Wolves öll fylgst međ gangi mála hjá Arnóri ađ undanförnu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía