banner
miđ 14.mar 2018 18:48
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Meistaradeildin: Eftirleikurinn auđveldur hjá Bayern
Mynd: NordicPhotos
Besiktas 1 - 3 Bayern
0-1 Thiago Alcantara ('18 )
0-2 Gokhan Gonul ('46 , sjálfsmark)
1-2 Wagner Love ('59 )
1-3 Sandro Wagner ('84 )

Eftirleikurinn var auđveldur fyrir ţýska stórveldiđ Bayern München í viđureign sinni gegn Besiktas í 16-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar.

Bayern vann fyrri leikinn í Ţýskalandi 5-0 og Besiktas átti lítinn sem engann möguleika fyrir seinni leikinn sem var ađ klárast núna rétt í ţessu. Eftir mark Spánverjans Thiago á 18. mínútu varđ ţađ ljóst ađ möguleikar Besiktas vćru algjörlega úti.

Bayern komst í 2-0 međ sjálfsmarki áđur en Vagner Love minnkađi muninn eftir klukkutíma leik.

Framherjinn Sandro Wagner gerđi ţriđja mark Bayern á 84. mínútur og ţar viđ sat, lokatölur 3-1 og samanlagt 8-1 fyrir Bayern sem er komiđ í 8-liđa úrslit enn eitt áriđ.

Ţađ eru komin sjö liđ áfram í 8-liđa úrslitin en á eftir skýrist ţađ hvort Barcelona eđa Chelsea verđi áttunda liđiđ.

Smelltu hér til ađ sjá byrjunarliđin fyrir leik Barcelona og Chelsea
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía