banner
fim 24.maí 2018 23:00
Ívan Guđjón Baldursson
Biglia ekki sáttur međ landsliđsfélaga sinn
watermark
Mynd: NordicPhotos
Lucas Biglia, miđjumađur Milan, er ekki sáttur međ framferđi Papu Gomez, fyrirliđa Atalanta, og segir ţá tvo ekki vera vini.

Biglia og Gomez hafa lengi veriđ liđsfélagar í argentínska landsliđinu en sá síđarnefndi fer ekki međ á HM.

Biglia var nýbúinn ađ ná sér eftir slćm bakmeiđsli ţegar Atalanta og Milan áttust viđ í nćstsíđasta leik tímabilsins á Ítalíu.

Gomez vissi vel af meiđslunum en tćklađi samlanda sinn harkalega og óţarflega í leiknum.

„Ég vissi af honum á bakviđ mig og ţess vegna var ég svona reiđur. Ég bjóst viđ ađ hann myndi biđjast afsökunar á vellinum eđa beint eftir leikinn en hann gerđi ţađ ekki," sagđi Biglia hneykslađur.

Papu bađst afsökunar á Instagram en Biglia gefur lítiđ fyrir ţá afsökun.

„Ég horfi fram á veginn núna en viđ erum ekki vinir. Viđ spilum fyrir sama landsliđ og ekkert annađ. Ég nota ekki samfélagsmiđla svo ţessi afsökunarbeiđni gerir lítiđ fyrir mig.

„Til samanburđar ţá bađ Benevento leikmađurinn sem meiddi mig til ađ byrja međ afsökunar. Hann kom síđan ađ hitta mig á spítalanum.

„Ég var svo reiđur ţví ég fann fyrir miklum sársauka eftir tćklinguna og var smeykur um ađ missa af HM. Eftir leikinn fór ég heim og ćfđi međ sjúkraţjálfaranum til fimm um morguninn."

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía