lau 26.maí 2018 16:45
Ívan Guđjón Baldursson
3. deild: Augnablik og Dalvík/Reynir međ sigra
watermark Hilmar Rafn Emilsson, fyrrverandi leikmađur Hauka og Vals, skorađi fyrir Augnablik.
Hilmar Rafn Emilsson, fyrrverandi leikmađur Hauka og Vals, skorađi fyrir Augnablik.
Mynd: Fótbolti.net - Ţórdís Inga Ţórarinsdóttir
Augnablik og Dalvík/Reynir unnu leiki sína á heimavelli í 3. deildinni í dag og eru bćđi međ sex stig eftir ţrjár umferđir.

Augnablik hafđi betur í fjörugum leik gegn Sindra ţar sem gestirnir klúđruđu vítaspyrnu á 64. mínútu og misstu mann af velli međ rautt spjald skömmu síđar.

Dalvík/Reynir setti ţá ţrjú gegn Ćgi frá Ţorlákshöfn, sem er međ ţrjú stig eftir sigur gegn Vćngjum Júpíters í fyrstu umferđ.

Augnablik 3 - 2 Sindri
1-0 Hilmar Rafn Emilsson ('5)
2-0 Guđjón Máni Magnússon ('26)
2-1 Tómas Leó Ásgeirsson ('57)
3-1 Arnór Brynjarsson ('60)
3-2 Erlendur Rafnkell Sveinsson ('68)
Rautt spjald: Mirza Hasecic, Sindri ('65)

Dalvík/Reynir 3 - 0 Ćgir
1-0 Markaskorara vantar ('7)
2-0 Markaskorara vantar ('19)
3-0 Markaskorara vantar ('90)

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía