banner
miđ 11.júl 2018 13:00
Magnús Már Einarsson
Möguleiki á ađ Viđar Ari klári tímabiliđ međ FH
watermark Viđar Ari í leik međ FH.
Viđar Ari í leik međ FH.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH hefur rćtt viđ Brann um framlengingu á lánssamningi bakvarđarins Viđars Ara Jónssonar. Viđar Ari kom til FH á láni í vor og en lánssamningurinn gildir til 23. júlí.

Viđar Ari hefur spilađ tólf leiki í Pepsi-deildinni í sumar og möguleiki er á ađ hann klári tímabiliđ međ FH.

„Ţađ er ekki komin niđurstađa í ţađ en ţađ eru ţreifingar í gangi á milli okkar og ţeirra," sagđi Ólafur Kristjánsson, ţjálfari FH, viđ Fótbolta.net í dag.

Fćreyski framherjinn Jakup Thomsen fćr leikheimild međ FH um helgina en hann kemur á láni frá FC Midtjylland.

Ađ öđru leyti reiknar Ólafur ekki međ frekari liđsstyrk í félagaskiptaglugganum í ţessum mánuđi.

„Viđ erum ágćtlega mannađir. Fćreyingurinn verđur löglegur 15. júlí og ţađ verđur fínt ađ fá öđruvísi týpu inn. Síđan knúsa ég Castillion og vona ađ hann hrökkvi í gang," sagđi Ólafur ađ lokum en framherjinn Geoffrey Castillion hefur ekki náđ sér á strik á tímabilinu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía