fim 12.júl 2018 14:00
Magnús Már Einarsson
Clement Lenglet til Barcelona (Stađfest)
Mynd: NordicPhotos
Barcelona hefur keypt franska varnarmanninn Clement Lenglet frá Sevilla á 35,9 milljónir evra eđa 31,6 milljónir punda.

Clement skrifađi undir samning viđ Börsunga sem gildir til ársins 2023.

Hinn 23 ára gamli Clement kom til Sevilla frá Nancy í fyrra og varđ strax fastamađur í liđinu.

Clement hefur spilađ međ öllum yngri landsliđum Frakka en Barcelona bindur miklar vonir viđ hann fyrir framtíđina.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía