banner
fös 13.júl 2018 08:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Nýjasti leikmađur Barcelona lítur upp til Iniesta og Xavi
Arthur er kominn til Barcelona.
Arthur er kominn til Barcelona.
Mynd: NordicPhotos
Abidal er ánćgđur međ ađ hafa nćlt í Arthur.
Abidal er ánćgđur međ ađ hafa nćlt í Arthur.
Mynd: NordicPhotos
Nýjasti leikmađur Barcelona, Arthur Melo er hrifinn af ţví ađ vera borinn saman viđ Iniesta og Xavi, tveimur helstu stjörnum Barcelona á 21. öldinni en segist ennfremur ákveđinn í ađ sanna sig sem hann sjálfur.

Arthur er ákveđinn í ţví ađ líkja eftir árangri fyrirmynda sinna en leikmađurinn gekk til liđs viđ Barcelona fyrir 40 milljónir evra frá Gremio í byrjun vikunnar.

Arthur er hugsađur sem arftaki Paulinho sem er farinn aftur til Guangzhou Evergrande. Taliđ var ađ Arthur yrđi sendur aftur á lán til Brasilíu en ţađ varđ ekkert úr ţví fyrst ađ Iniesta ákvađ ađ yfirgefa félagiđ.

Ţađ er stórkostlegt ađ vera borinn saman viđ svo frábćra leikmenn. Ég fel ekki ástríđu mína fyrir ţessum tveimur leikmönnum. Ég hef alltaf dáđst ađ ţeim,” sagđi Arthur.

Ţeir eru svipađir leikmenn en ég get ekki sagt hver er líkastur mér. Ég er Arthur. Ég á ferilinn eftir. Ég verđ ađ sýna hvađ ég get. Fólk veit hvađ ţessir tveir gerđu. Ég get notađ ţá sem fyrirmyndir vegna ţess sem ţeir afrekuđu fyrir ţennan klúbb. Ég mun vinna ađ ţví ađ komast eins nálćgt ţeim og hćgt er. ”

Eric Abidal kom Arthur til félagsins og er ánćgđur međ ađ hafa nćlt í leikmanninn.

Stíll hans hentar félaginu vel. Fyrir hann er gott ađ hafa tíma til ţess ađ ađlagast, vera hérna fyrir undirbúningstímabiliđ en ekki í janúar eins og upphaflega planiđ var,” sagđi Abidal.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía